Sedum kamtschaticum

Ættkvísl
Sedum
Nafn
kamtschaticum
Yrki form
'Weihenstephaner Gold'
Íslenskt nafn
Stjörnuhnoðri
Ætt
Hnoðraætt (Crassulaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Appelsínu-gullgulur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
15-30 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund, en stönglarnir eru útafliggjandi, með rótskeyttar greinar.
Lýsing
Sjá aðaltegund, en blómin eru gullgul, verða appelsínugul.
Uppruni
Yrki.
Harka
7
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, skipting, græðlingar.
Notkun/nytjar
Í hleðslur, í kanta, í steinhæðir, í beð.
Reynsla
Harðgerð planta.