Sedum kamtschaticum

Ættkvísl
Sedum
Nafn
kamtschaticum
Ssp./var
ssp. ellacombianum
Höfundur undirteg.
(Praeg.) R.T. Clausen
Íslenskt nafn
Japanshnoðri
Ætt
Hnoðraætt (Crassulaceae).
Samheiti
Sedum ellacombianum. Réttara: Sedum kamtschaticum.
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Skærgulur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
15-30 sm
Vaxtarlag
Sjá lýsingu á Sedum kamtschaticum.
Lýsing
Sjá lýsingu á Sedum kamtschaticum.
Uppruni
Asía, NA Síbería
Harka
7
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning, græðlingar.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beð, í hleðslur, í kanta.
Reynsla
Harðgerð og blómsæl tegund. Stundum talin sérstök tegund og stundum ekki.