Sedum floriferum

Ættkvísl
Sedum
Nafn
floriferum
Íslenskt nafn
Blómahnoðri
Ætt
Hnoðraætt (Crassulaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Skærgulur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 15-20 sm
Vaxtarlag
Hárlaus, fjölær jurt.
Lýsing
Laufin stakstæð, spaðalaga-öfuglensulaga, snubbótt, 25-40 x 8-10 mm. Blómskipunin endastæðir og hliðstæðir skúfar, þéttir, flatir, 25-50 sm í þvermál, blómin 15 mm í þvermál, bikarblöð misstór, band-öfuglensulaga, snubbótt, kjötkennd. Krónublöð 7x2mm, 5, lárétt, lensulaga, ydd, gul, fræflarnir, 10 talsins, 5 mm
Uppruni
Kína.
Harka
7
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í kanta.
Reynsla
Flottur í N1-O39 20050285