Sedum cauticola

Ættkvísl
Sedum
Nafn
cauticola
Íslenskt nafn
Halahnoðri
Ætt
Hnoðraætt (Crassulaceae).
Samheiti
Hylotelephium cauticola (Praeger) H. Ohba
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Bleikur.
Blómgunartími
Ágúst-september.
Hæð
8 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, þykkblöðungur, allt að 8 sm hár.
Lýsing
Skríður eftir jörðinni, myndar breiðu, laufin bleikmenguð, grágræn kringluleit lauf, blómin bleik, stjörnulaga.
Uppruni
Japan.
Heimildir
https://en.wikipedia.org/wiki/Sedum_cauticola
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Flott planta sem þekjur jarðveginn.
Reynsla
Í J5-D35 89537