Líkist berghnoðra (Sedum reflexum) en er mun blómsælli og skrautlegri. Er allt að 25 sm hár.
Lýsing
Laufin ljósgræn, bláleit eða dökkgræn, með rauða slikju, allt að 20 mm. Blómskipunin flatur skúfur. Bikarblöð 5-6 mm. Krónublöð hvít-skær gul, 7-10 mm.
Uppruni
S & M Evrópa, Tyrkland (nat. USA)
Harka
7
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning, græðlingar.
Notkun/nytjar
Í breiður, í steinhæðir, í kanta, í hleðslur, í fláa.
Reynsla
Harðgerð, enn blómsælli og fallegri en berghnoðri, en fremur sjaldséður hérlendis.
Yrki og undirteg.
S. o. ssp. montanum er með gul og enn stærri blóm.