Sedum anglicum

Ættkvísl
Sedum
Nafn
anglicum
Íslenskt nafn
Bretahnoðri
Ætt
Hnoðraætt (Crassulaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur-bleikur.
Blómgunartími
Ágúst.
Hæð
10-15 sm
Vaxtarlag
Myndar gisna mottu, er sígrænn, stönglar grannir, skríða, rótskeyttir.
Lýsing
Blöðin 3-6 mm, gagnstæð, mjög þétt, bogadregin í þversnið, egglaga-kringlótt, rauðmenguð. Blóm í 2-3 greina, fáblóma blómskipan, blómin stuttstilkuð, krónublöð 5, útbreidd, fræflar 10, purpuralitir frjóhnappar, fræhýði útbreidd, bleik-rauð
Uppruni
V Evrópa.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í kanta, í ker.