Scilla sibirica

Ættkvísl
Scilla
Nafn
sibirica
Yrki form
'Alba'
Íslenskt nafn
Síberíustjörnulilja, Síberíulilja
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
Fjölær laukjurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
- 20 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Sjá aðaltegund, nema hvað blómin eru hvít.
Uppruni
Yrki
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Hliðarlaukar, sáning, laukar lagðir í sepember á 8-10 sm dýpi.
Notkun/nytjar
Í breiður, í blómaengi.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur, önnur er gömul, fr því fyrir 1956 og hin kom sem laukur úr blómabúð 2002. Báðar þrífast vel.