Blómstöngull allt að 14 sm, blómin 1-2 á hverjum stöngli, upprétt, Blómhlífin dauf fjólublá með með hvítt, lítið miðbelti, krónupípan 5-7 mm, flipar 12-20 x 3-8 mm. Þrjóþræðir hvítir.
Uppruni
V Tyrkland.
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Hliðarlaukar, sáning, (laukar eru settir á 5-7 sm dýpi).
Notkun/nytjar
Sem undirgróður, í blómaengi, í grasflatir, í steinhæðir.
Reynsla
Harðgerð og mikið ræktuð tegund, þrífst vel í Lystigarðinum.