Fjölær jurt, allt að 30 sm há. Jarðstönglar sívalir.
Lýsing
Grunnlauf egglaga eða tígullaga, grófskert eða lýrulaga, silfruð. Blómin bleiklilla í þéttum kollum allt að 4 sm breiðum, með stoðblöð sem minna á bursta.
Uppruni
M Evrópa.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, sem undirgróður, í skrautblómabeð.
Reynsla
Harðgerð, hefur reynst mjög vel, falleg og blómviljug hérlendis, fjallaplanta, vex í um og yfir 1000 m yfir sjó í heimkynnum sínum.