Saxifraga x arendsii

Ættkvísl
Saxifraga
Nafn
x arendsii
Yrki form
'Schöne von Ronsdorf'
Íslenskt nafn
Roðasteinbrjótur
Ætt
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae).
Lífsform
Fjölær, sígræn jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Skærrósbleikur.
Blómgunartími
Júní.
Hæð
10-20 sm
Lýsing
'Schöne von Ronsdorf'. Skærrósbleik blóm á 10-12 sm stönglum, upplitast minna en hin yrkin með aldrinum.
Uppruni
Garðablendingur.
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beð, í kanta, í breiður.