Lík urðasteinbrjót (S. praetermissa). Myndar litlar breiður og þúfur.
Lýsing
Laufin skipt í 3-5 hluta. Sprotinn er stuttur, jarðlægur, laufóttur. Blómstönglar vaxa úr blaðöxlum á neðra hluta sprotans, 4-7 sm hár með 1-3 hvít blóm. Krónublöð 0,3-0,5 sm löng.
Uppruni
V Karpatafjöll.
Heimildir
2
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í kanta, í breiður, í steinhæðir (raka hlutann).
Reynsla
Í F1-H02 frá 1996, dauður 2013. --- Vex í rökum grasbrekkum í heimkynnum sínum. Þess virði að rækta í görðum.