Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Helgisteinbrjótur
Saxifraga sancta
Ættkvísl
Saxifraga
Nafn
sancta
Íslenskt nafn
Helgisteinbrjótur
Ætt
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae).
Lífsform
Fjölær, sígræn jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
5-7 sm
Vaxtarlag
Lík einisteinbrjót (S. juniperifolia) en laufin eru venjulega < 1 sm löng, jaðrar með löngum hárum sem líkjast tönnum nær alla leið upp.
Lýsing
Blómstöngull hárlaus, blómskipunin næstum kúlulaga eða flöt í toppinn. Fræflar ögn lengri eða um það bil jafnlangir og krónublöðin.
Uppruni
NA Grikkland, NV Tyrkland.
Harka
7
Heimildir
1,2
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í steinbeð.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum. Nokkuð harðgerð (ÓBG).