Saxifraga pedemontana

Ættkvísl
Saxifraga
Nafn
pedemontana
Ssp./var
ssp. prostii
Höfundur undirteg.
(Sternberg) D.A. Webb.
Íslenskt nafn
Fannasteinbrótur
Ætt
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae).
Lífsform
Fjölær, sígræn jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Hreinhvítur.
Blómgunartími
Síðsumars.
Hæð
10-20 sm
Lýsing
Blaðkan mjókkar í legg, flipar breiðari en á ssp. cervicornis, blaðkan ydd með stuttan odd. Blómstönglar allt að 18 sm. Krónublöð 9-12 x 2.5-4 mm.
Uppruni
Frakkland.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í ker, í kanta.
Reynsla
Þrífst vel í Lystigarðinum. Til er ein planta sem sáð var til 1997 og gróðursett í beð 2003.