Talin form af aðaltegundinni úr M Ölpunum með litlar blaðhvirfingar, uppsveigð, fleyglaga lauf, 1,4 x 0,4 sm, sagtennt með hár í oddinn. Blómstöngull 5-15 sm hár, brúnn. Blómin hvít.
Lýsing
Annars er þetta afbrigði talið vera samnefni aðaltegundarinnar í The Plant List / RHS