Saxifraga paniculata

Ættkvísl
Saxifraga
Nafn
paniculata
Ssp./var
v. sturmiana
Höfundur undirteg.
Schott
Íslenskt nafn
Bergsteinbrjótur
Ætt
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae).
Samheiti
Réttara: S. paniculata
Lífsform
Fjölær, sígræn jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
5-15 sm
Vaxtarlag
Talin form af aðaltegundinni úr M Ölpunum með litlar blaðhvirfingar, uppsveigð, fleyglaga lauf, 1,4 x 0,4 sm, sagtennt með hár í oddinn. Blómstöngull 5-15 sm hár, brúnn. Blómin hvít.
Lýsing
Annars er þetta afbrigði talið vera samnefni aðaltegundarinnar í The Plant List / RHS
Uppruni
M Alpar.
Harka
2
Heimildir
KÖHLEIN: Saxifrages
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beðkanta.
Reynsla
Þrífst vel í Lystigarðinum.