Saxifraga oregana

Ættkvísl
Saxifraga
Nafn
oregana
Íslenskt nafn
Oregonsteinbrjótur
Ætt
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur-grænhvítur.
Blómgunartími
Sumar.
Hæð
25-50 sm
Vaxtarlag
Ætti að greina sem S. pensylvanica skv. EGFLöglegt nafn skv. USDAMjög lík S. pensylvanica og virðist ekki frábrugðin í neinu nema litningafjölda og landfræðilegri útbreiðslu skv. European Garden Flora.
Lýsing
Breytileg tegund, lík S. pensylvanica. Lauf 7-25 sm, blaðstilkur +/- lítt áberandi, bandlaga til öfuglensulaga, mjókka að grunni, heil eða hvasstennt. Blómstönglar 25-50 sm (-125 smí heimk.), þétt blómskipun. Bikarblöð aftursveigð, yfirleitt minni en krónublöð, egglaga til þríhyrnd. Krónublöð 2-4 mm, bandlaga til oddbaugótt.
Uppruni
N Ameríka (Klamath Ranges, High Cascade Range, Sierra Nevada, Modoc Plateau).
Heimildir
2, http://ucjeps.berkeley.edu/cgi-bin/get_JM_treatment.pl?7088,7147,7160
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð, sem undirgróður.
Reynsla
Í N1-D06 frá 1957 og þrífst vel. Vex í raklendi í heimkynnum sínum í 150 - 2500 m hæð.