Ætti að greina sem S. pensylvanica skv. EGFLöglegt nafn skv. USDAMjög lík S. pensylvanica og virðist ekki frábrugðin í neinu nema litningafjölda og landfræðilegri útbreiðslu skv. European Garden Flora.
Lýsing
Breytileg tegund, lík S. pensylvanica. Lauf 7-25 sm, blaðstilkur +/- lítt áberandi, bandlaga til öfuglensulaga, mjókka að grunni, heil eða hvasstennt. Blómstönglar 25-50 sm (-125 smí heimk.), þétt blómskipun. Bikarblöð aftursveigð, yfirleitt minni en krónublöð, egglaga til þríhyrnd. Krónublöð 2-4 mm, bandlaga til oddbaugótt.
Uppruni
N Ameríka (Klamath Ranges, High Cascade Range, Sierra Nevada, Modoc Plateau).