Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Klettafrú
Saxifraga cotyledon
Ættkvísl
Saxifraga
Nafn
cotyledon
Yrki form
'Pyramidalis'
Íslenskt nafn
Klettafrú
Ætt
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae).
Lífsform
Fjölær, sígræn jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
15-70 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Fagurfrú. Stórfengleg pýramídalaga blómskipun, greinótt næstum frá grunni, blaðhvirfingarlauf lengri og mjórri en á aðaltegundinni og plantan þarf meiri vökvun. (Köhlein, Saxifrages).
Uppruni
Yrki.
Harka
6
Heimildir
= 1, Köhlein: Saxifrages
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í hleðslur, í kanta.
Reynsla
Þrífst vel hérlendis.