Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Fjallasteinbrjótur
Saxifraga burnatii
Ættkvísl
Saxifraga
Nafn
burnatii
Íslenskt nafn
Fjallasteinbrjótur
Ætt
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júní-júlí.
Hæð
15 sm
Vaxtarlag
Fjölæringur, blendingur spónasteinbrjóts (S. cochlearis) og bergssteinbrjóts (S. paniculata), myndar blaðhvirfingar.
Lýsing
Laufin eru lensulaga til öfugegglaga, silfurgræn, Blómskipunin er lotinn skúfur, blómskipunarleggir með rauða slikju, blómin hvít.
Uppruni
Náttúrulegur blendingur.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í kanta.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum.
Yrki og undirteg.
Yrkið 'Esther' er með gul blóm.