Fölrjómalit, oft með djúpgulan blett við grunninn og rauðar doppur um miðju.
Blómgunartími
Júní-júlí.
Hæð
10-20 sm
Vaxtarlag
Blaðsprotar mynda óreglulegar breiður með næstum hnöttóttar blaðhvirfingar.
Lýsing
Lauf jarðlægra, sprota 5-8 mm, þétt aðlæg að leggnum í fyrstu en verða síðar útstæð, greinileg laufótt brum í blaðöxlum á blómgunartímanum, brumin eru styttri en laufin sem þau eru við.Blómstönglar, 7-22 sm, oftast með 2-7 blóm í gisnum klasa. Krónublöð 5-7 mm, aflöng, grunnur mjókkar í mjög stutta nögl, hvít eða fölrjómalit, oft með djúpgulan blett við grunninn og rauðar doppur um miðju.