Saxifraga aizoides

Ættkvísl
Saxifraga
Nafn
aizoides
Ssp./var
v. atrorubens
Höfundur undirteg.
(Bertol.) Sternb.
Íslenskt nafn
Rauðagullsteinbrjótur
Ætt
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae).
Lífsform
Fjölær, sígræn jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Djúpmúrsteinsrauður.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
10-30 sm
Vaxtarlag
Uppsveigðir stönglar og blaðsprotar.
Lýsing
Blómin standa í skúfum á stöngulendum nokkur saman blöðin eru stiklaga eða aflöng, standa ekki mjög þétt á stöngl.
Uppruni
Heimskautasvæði í N Ameríku og N Evrópu.
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Við tjarnir og læki, í steinhæðir og íbeð (ef hann er vökvaður vel).
Reynsla
Harðgerð planta, sem hefur lifað lengi í Lystigarðinum.