Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Blikufreyðir
Saponaria caespitosa
Ættkvísl
Saponaria
Nafn
caespitosa
Íslenskt nafn
Blikufreyðir
Ætt
Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Bleik-purpura.
Blómgunartími
Ágúst-september.
Hæð
- 15 sm
Vaxtarlag
Þéttþýfð, næstum hárlaus fjölær jurt, allt að 15 sm há, trékennd neðst.
Lýsing
Grunnlauf bandlaga, þykk, með kjöl. Blómskipunin fáblóma, blómin næstum legglaus, krónutunga 4-7 mm, öfugegglaga, heilrend, bleikpurpura. Krónuhreistur áberandi.
Uppruni
M Pyreneafjöll.
Harka
7
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, græðlingar síðsumars.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í hleðslur, í klappir, í beð.
Reynsla
Harðgerð, hefur vaxið vel í Lystigarðinum af og til.