Flest laufin eru grunnlauf með 13-21 smálauf, smálauf allt að 7,5 sm, mjó-bandlaga, djúpsagtennt. Blómin hvít til purpura, í sívölum öxum, allt að 8 sm löngum, stoðblöð randhærð. Bikarflipar grænhvítir, stöku sinnum purpura að hluta, fræflar ná fram úr bikarnum, frjóþræðir, hliðflatir efst, frjóhnappar dökkrauðir .Myndir: Sanguisorba tenuifolia 'Rosea'