Lauffellandi dvergrunni, allt að 10 sm hár. Ársprotar ólífugrænir, skríðandi, ekki rótskeyttir.
Lýsing
Lauf um 4 á hvern sprota, 0,5-1,5 sm í þvermál, kringlótt, hálf-hjartalaga við grunninn, ljósgræn, hærð í fyrstu en verða hárlaus, grunnur smásagtenntur. Laufleggur 2-3 mm, oftast engin axlablöð. Reklar stuttir, 3-blóma. Kvenblóm með einn stakan hunangskirtil, eggleg hárllaus.