Lauffellandi runni, allt að 60 sm hár og 70 sm breiður. Líkur lappavíði (S. lapponum) nema hvað laufin á héluvíði eru 1-2 sm styttri, ekki í þyrpingu efst á stofninum/greininni.
Lýsing
Laufin eru breiðust ofan við miðju, verða hárlaus og glansandi ofan, nema við aðalæðastrenginn. Reklar ekki þéttir þegar þeir eru komnir með aldin.&