Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Hrísvíðir
Salix arbuscula
Ættkvísl
Salix
Nafn
arbuscula
Íslenskt nafn
Hrísvíðir
Ætt
Víðiætt (Salicaceae).
Samheiti
S. foetida.
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulgrænn.
Hæð
Allt að 50 sm
Vaxtarlag
Lítill, þéttur runni, allt að 50 sm hár, stundum hærri. Ársprotar lítillega dúnhærðir í fyrstu.
Lýsing
Lauf 0,5-4 sm, oddbaugótt-lensulaga, 7-12 pör af hliðaræðastrengjum, glansandi græn ofan, bláleit neðan, kirtiltennt. Axlablöð smá eða engin. Reklar 1-2 sm, koma um leið og laufin. Fræflar 2, frjóhnappar rauðir. Eggleg keilulaga, hært, leggstutt.&
Uppruni
Skotland, Skandinavía, N Rússland.
Harka
Z3
Heimildir
= 1, davesgarden.com/guides/pf/go/138906/#b, www.brc.ac.uk/Plantatlas/index.php?q=node/2980
Fjölgun
Sumar- og vetrargræðlingar. Fræi sáð strax og það er þroskað.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein gömul planta, sem þrífst vel, kelur litið eða ekkert.