Runni eða lítið tré, allt að 6-8 m hátt, ársprotar ullhærðir.
Lýsing
Lauf öfuglensulaga til öfugegglaga, ydd (sjaldan lensulaga), með þétt, hvítt flókahár á neðra borði. Reklar kröftugir, legglausir, uppréttir, koma um leið og laufin. Axlablöð með kirtilhár á jöðrunum, lóhærð. Fræhýði með þétta, hvíta hæringu. Fræflar 2, frjóþæðir hárlausir.&
Uppruni
N Ameríka, A Asía.
Heimildir
= 23
Fjölgun
Vetrar- og sumargræðlingar, sáning, sveiggræðsla að hausti.