Sumar- og vetrargræðlingar, sáning. Fræi er sáð strax og þau hafa þroskast. Það verður að rækta bæði karl- og kvenplöntur sanman ef ætlunin er að fá fræ.
Notkun/nytjar
Í beð, í þyrpingar. Þolir rok og ágjöf af hafi. Notaður til körfugerðar.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru fimm plöntur úr Síberíusöfnun, sem komu í garðinn 1994 (SÍB-12-14), allar hafa kaliðnokkuð (k,5-3).