R. omeiensis Rolfe, R. sericea v. omeiensis (Rolfe) Rowley.
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Ágúst-september.
Hæð
Allt að 400 sm
Vaxtarlag
Villitegund. Runninn allt að 400 sm hár, oft mjög þyrnóttur. Er eins og aðaltegundin nema smálaufin eru 11-19, silkihærð á neðra borði. Laufin sumargræn, 3-6 sm, sagtennt.
Lýsing
Blómin eru 2,5-3,5 sm í þvermál. Krónublöðin oftast 4, hvít. Nýpurnar rauð til appelsíngul, 8-15 mm í þvermál, með kjötkenndan legg, bikarblöðin langæ oft þornhærð.