Rosa pimpinellifolia

Ættkvísl
Rosa
Nafn
pimpinellifolia
Yrki form
'Nana'
Höf.
Andrews fyrir 1805
Íslenskt nafn
Þyrnirós
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Samheiti
R. spinosissima ´Nana',
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur með gulan undirtón.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
Allt að 50(-75) sm
Vaxtarlag
Kom fram fyrir 1806.Smávaxinn runni, einblómstrandi. Verður allt að 50 sm hár.
Lýsing
Blómin fremur stór, hvít, hálffyllt, um 3 sm í þvermál. Runninn blómstrar snemma og er blómvilhjugur.
Uppruni
Yrki.
Harka
Z4
Heimildir
1, 2, Krüssmann, G. 1978: Handbuch der Laubgeholze. Band III Berlin - Hamburg,www.helpmefind.com/rose/pl.php?n=38967, www.rogersroses.com/gallery/Displayblock-suppid-19-bid-303.asp
Fjölgun
Vetrar- og sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í beðkanta, í stórar steinhæðir. Þolir allt að -25 °C.
Reynsla
Til er gömul planta undir nafninu Rosa pimpinellifolia 'Nana', sem vex vel og blómstrar og önnur sem sáð var 1992, plantað í beð 1995, en hún kelur dálítið. Er skriðul, vex vel og blómstrar.