Hlýr, skjólgóður vaxtarstaður. Berin eru góð að borða beint af runnanum.Nær árviss og mikil uppskera sunnan- og vestanlands.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til einn runni, græðlingur frá Nordplant 1985 sem hefur lítið sem ekkert kalið gegnum árin. Lítið af berjum 2011. Er á allt of þurrum og skuggsælum stað í Lystigaðinum.