Lauf allt að 5 sm breið, kringlótt, 3-5 flipótt, flipar yddir, grunnur djúp-hjartalaga, bilið milli flipanna mjótt, . Blómin grænleit til rauðleit. Í drúpandi til útstæðum klösum. Bikar bollalaga, grunnur stíls með fimmhyrndan disk. Berin rauð, súr.
Uppruni
V Evrópa.
Harka
1.Feb
Heimildir
2,9
Fjölgun
Síðsumar- og/eða vetrargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í raðir í runnabeðum. Berin eru t. d. notuð í hlaup eða saft.
Reynsla
Garðarifs vex sjálfsáið hér og hvar í Lystigarðinum, þrífst vel, berjauppskera mismunandi mikil eins og gerist hjá villiplöntum.