Yrkið Losvar er mjög harðgert sem kemur sér fljótt fyrir á nýjum vaxtarstað og vex vel. Lauffellandi, uppréttur, breiðvaxinn runni, 1,5 m hár, sem þekur jarðveginn vel.
Lýsing
Greinar eiga það til að brotna. Myndar mikið af berjum (en ekki jafn mikið og yrkið ´Altas). Þroskar ber snemma.Haustlitir fallega rauð-appelsínulitir.