Lýsing finnst ekki, en þetta er hvítrifs með hvítum berjum og sætari en berin á 'Hvid Hollensk'.
Uppruni
Yrki.
Fjölgun
Græðlingar.
Notkun/nytjar
Í runnabeð. Berin notuð í saft, sultu og hlaup eða eru fryst.
Reynsla
Í Lystigarðinum er ein planta sem kom frá Gróðrarstöðini Nátthaga 1995. Það vottaði fyrir kali stöku ár í byrjun, en er vöxtugleg 2011 og ber gnótt af berjum árlega.