Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Rifsber
Ribes × pallidum
Ættkvísl
Ribes
Nafn
× pallidum
Íslenskt nafn
Rifsber
Ætt
Garðaberjaætt (Grossulariaceae).
Samheiti
Líklega Ribes petraeum × R. spicatum spicatum.
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Föl gulgrænn.
Blómgunartími
Snemmsumars.
Hæð
Allt að 1,5 m
Vaxtarhraði
Meðalhraður vöxtur.
Vaxtarlag
Hollenskt rifs sem minnir á R. spicatum en er með lauf þar sem miðflipinn er er lengri en hann er breiður.
Lýsing
Blómklasar eru langir með allt að 30 blóm og bikarblöðin eru með þétt kanthár og skarast.
Uppruni
Garðablendingur.
Heimildir
9
Fjölgun
Græðlingar.
Notkun/nytjar
Í runnabeð. Berin notuð í saft, sultu og hlaup eða fryst.