Yrkið Erkheikki VII er úrval villtra sólberja frá N-Svíþjóð frá því fyrir 1940. Fremur lágvaxinn, uppréttur runni. Klasarnir dálítið minni en meðalstórir. Ε
Í beð, sem stakstæðir runnar.Berin eru notuð í mauk, saft eða þau eru fryst.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta, græðlingur af upphaflegu(orginal) plöntunni frá Svante Schnell 1979. Kelur ekkert, er um 1 m há, nokkur ber 2011, er á of þurrum og skuggsælum stað.
Útbreiðsla
AÐRAR UPPLÝSINGAR: Berin með fremur lítið C-vítamín. Berin hentug til tínslu með tínu eða vél.Nafnið Erkheikki er nafn þorps í N Svíþjóð.