Ribes alpinum

Ættkvísl
Ribes
Nafn
alpinum
Yrki form
'Laciniatum'
Íslenskt nafn
Fjallarifs, alparifs
Ætt
Garðaberjaætt (Grossulariaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Hálfskuggi.
Blómalitur
Gulgrænn.
Blómgunartími
Júní.
Hæð
1-2 m
Vaxtarlag
Lauffellandi runni, fremur útbreiddur.
Lýsing
Lauf djúpflipótt, djúpskert og tennt.
Uppruni
N Evrópa (fjallaskógar).
Harka
2
Heimildir
1
Fjölgun
Vetrar- og sumargræðlingar, sáning.
Notkun/nytjar
Í runnabeð, í þyrpingar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er (2011) ein falleg, gömul planta, sem þrífst vel, kelur ekkert. Ekki er vitað um upprunann. Runninn var fluttur milli beða 1994.