Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Flipasóley
Ranunculus seguieri
Ættkvísl
Ranunculus
Nafn
seguieri
Íslenskt nafn
Flipasóley
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júní-júlí.
Hæð
10-20 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, 8-20 sm, dúnhærð í fyrstu, en verður hárlaus.
Lýsing
Grunnblöðin handskipt, 5-7 skipt, fliparnir skiptast aftur. Stöngullaufin minni. Blómin stök, hvít, 2,5 sm í þvermál, bikarblöð ljós. Krónublöð framjöðruð. Fræhnotir breið-egglaga, 4 mm, trjóna grönn.
Uppruni
Flöll Spáni - Balkanskagi.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir (neðan til), í þyrpingar, í beðkanta.