Lágvaxin, þýfð fjölær jurt með allmarga stöngla allt að 15 sm há þegar fræið er fullþroska.
Lýsing
Grunnlauf 2-3-þrískipt, laufhlutar bandlaga. Blómin 1-3 á stönglinum, gullgul, allt að 4 sm í þvermál, bikarblöð útstæð, allt að 8 mm. Blómstæði hárlaus, smáhnotir með stutta trjónu.