Puschkinia scilloides

Ættkvísl
Puschkinia
Nafn
scilloides
Ssp./var
v. libanotica
Höfundur undirteg.
(Zucc.) Boiss.
Yrki form
'Alba'
Íslenskt nafn
Postulínslilja
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
Fjölær laukjurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Maí.
Hæð
-20 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Blómin hvít, minni en á aðaltegundinni, krónuflipar hvassyddir.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
Sáning, hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í beðkanta, sem undirgróður.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, til hennar var sáð 1988 og hún gróðursett í beð 1992. Í rauninni eru líka plöntur með postulínsblá blóm í grúppunni, sem myndar mikið af fræjum og sáir sér út.