Pulsatilla vulgaris

Ættkvísl
Pulsatilla
Nafn
vulgaris
Yrki form
'Farreri'
Íslenskt nafn
Geitabjalla
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Samheiti
Þetta er líklega aðaltegundin.
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Dökkfjólublár.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
(3-)12-45 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund. Það finnst ekkert um þetta yrki!
Lýsing
Sjá aðaltegund.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
Skipting eftir blómgun.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í skrautblómabeð.
Reynsla
Í Lystigarðinum er planta sem sáð var til 1992 og gróðursett í beð 1995, þrífst vel.