Anemone tatewakii Kudô, P. ajanensis ssp. tatewakii (Kudo) Vorosch.
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Purpura - lilla.
Blómgunartími
Apríl-maí. Fræin þroskast í júní.
Hæð
-20 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, 10-20 sm há (eftir blómgun lengist blómstöngullinn), með þrískipt grunnlauf.
Lýsing
Hver planta með 2 til 13 (23) blóm. Stór, dúnhærð, drúpandi blóm, um 3 sm breið, innra borð blómhlífarblaðanna vínrautt. Blómin með þétt rauðleit hár. Fræflar gulir, fræni purpura. Blómin koma áður en laufin þroskast.