Pulsatilla patens

Ættkvísl
Pulsatilla
Nafn
patens
Ssp./var
ssp. trisecta
Íslenskt nafn
Sléttubjalla
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Lífsform
Fjölær jurt
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Brennisteinsgulur.
Blómgunartími
Apríl-maí.
Hæð
-20 sm
Vaxtarlag
Ungir sprotar og lauf eru hvít-ullhærð og kröftug.
Lýsing
Blómin brennisteinsgul með bláa slikju á ytra borði.
Uppruni
Siberia, Mongolia.
Heimildir
www.jelitto.com/See/Perennials/PULSATILLA+patens+ssp+trisecta+f+flavescens+Portion+s.html
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í skrautblómabeð.
Reynsla
í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var undir þessu nafni 2003 og gróðursett í beð.20030521