Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Krummabjalla
Pulsatilla nigricans
Ættkvísl
Pulsatilla
Nafn
nigricans
Íslenskt nafn
Krummabjalla
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Samheiti
Pulsatilla pratensis subsp. nigricans Zamels
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Purpura.
Blómgunartími
Apríl-maí.
Hæð
10-40 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt sem verður 10-40 sm há. Laufin eru sumargræn, Grunnlaufin er tvífjaðurskipt. Smálaufin egglaga og eru fjaðurskipt og með legg.
Lýsing
Blómin stök, álút, purpura, klukkulaga.
Uppruni
N & M Evrópa.
Harka
5
Heimildir
= 1, en.hortipedia.com/wiki/Pulsatilla-nigricans
Fjölgun
Skipt með rótargræðlingum að vetrinum eða með sáningu. Fræjum er sáð í sólreit um leið og þau hafa þroskast.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í skrautblómabeð.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til planta sem sáð var til 1988 og gróðursett í beð 1993, þrífst vel.