Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Heiðabjalla
Pulsatilla halleri
Ættkvísl
Pulsatilla
Nafn
halleri
Ssp./var
ssp. grandis
Höfundur undirteg.
(Wend.) Meikle
Íslenskt nafn
Heiðabjalla
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Samheiti
P. grandis Wender., P. donetzica Kotov, P. vulgaris ssp. grandis (Wender.) Zamelis
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Purpura, ljóslilla
Blómgunartími
Maí-Júlí.
Hæð
- 30 sm
Vaxtarlag
Laufið er fínskipt, fjaðurskipt, dúnhært.
Lýsing
Blómin stór, glæsileg, ljóslilla, bjöllulaga, meira en 7,5 sm í þvermál.
Uppruni
M Evrópa.
Heimildir
www.chilternseeds.co.uk/item-1073a-pulsatilla-halleri-ssp-grandis-seeds,
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beðkanta.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur undir þessu nafni sem sáð var til 1991 og 1999, gróðursettar í beð 1993 og 2000, þrífast vel.