Anemone aurea N. Bush, A. alpina L. var. aurea Somm. et Lév., A. alpina var. sulphurea Ledeb, P. lutea Rupr.
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gullgulur.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
10-50 sm
Vaxtarlag
Ein af stærstu bjöllinum (Pulstilla-tegundunum). Stönglar uppréttir, með endastætt blóm, 10-50 sm háir. Laufin tvífjaðurskipt í smáa flipa. Stoðblöð mynda hring af bandlaga samvöxnumflipum neðan við blómið.
Lýsing
Blómin mjög stór, skrautleg, gullgul, blómhlífarblöð 6-13, egglaga, 25-40 mm löng. Fræ með langa fjaðurlíka hala, 4-5 sm langa.
Uppruni
V & M Kákasus og V Transcaucasus (endemísk/einlend).