Prunus tenella

Ættkvísl
Prunus
Nafn
tenella
Ssp./var
v. campestris
Höfundur undirteg.
(Besser) Rehder
Íslenskt nafn
Dvergmandla
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól, skjól (hálfskuggi).
Blómalitur
Bleikur.
Blómgunartími
Vor.
Hæð
1,5 m
Vaxtarlag
Lítill, lauffellandi runni.
Lýsing
Laufin oddbaugótt eða öfugegglaga-oddbaugótt, til aflöng-öfugegglaga eða oddbaugótt-aflöng, bikarblöð mjó, meira en hálf lengd krónutrektarinnar, steinaldin hálfhnöttótt.
Uppruni
SA Evrópa, V Asía til A Síberíu.
Harka
Z2
Heimildir
21, http://www.rhs.org.uk
Fjölgun
Sáning eða sumargræðlingar með undirhita.
Notkun/nytjar
Sem stakur runni eða í blönduð trjá og runnabeð.Plantan er snyrt eftir þörfum.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var 2001 og gróðursett í beð 2011.