Lauffellandi tré eða langoftast runni, 2-4 m hár. Ungar greinar fíndúnhærðar. Blómklasar útstæðir til því sem næst uppréttir.
Uppruni
Fjöll í Skandinavíu, Finnlandi og M-Evrópu.
Harka
Z3
Heimildir
9, http://www.pfaf.org
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í blönduð trjá- og runnabeð, sem stakstæt tré eða runni.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1991 og gróðursett í beð 2009, ekkert kal á meðan plantan var á reitasvæðinu, og önnur planta sem sáð var til 1993 og gróðursett í beð 2000, ekkert kal.
Útbreiðsla
Löglegt nafn samkvæmt The Plant List of Royal BG, Kew and Missouri BG (2011) er: Padus schuebeleri (Orlova) Czerep.