Lauf og blóm koma 3 vikum fyrr en hjá aðaltegundinni. Lauf stærri en á aðaltegundinni, bogtennt. Blóm í allt að 15 sm löngum klösum.
Uppruni
Evrópa, Japan, V Asía .
Harka
Z3
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Sem stakstæð tré, í þyrpingar.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til þrjár plöntur,sem sáð var til 1990, og gróðursettar í beð 1993, 1994 og 1995, þrífast vel og blómstra og eru allt að 6 m háar, flottar, ekkert kal hin síðari ár.