Prunus nipponica

Ættkvísl
Prunus
Nafn
nipponica
Ssp./var
v. kurilensis
Höfundur undirteg.
(Miyabe) Wils
Yrki form
'Ruby'
Íslenskt nafn
Kúrileyjaheggur
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni eða tré.
Kjörlendi
Sól (síður hálfskuggi), skjól.
Blómalitur
Lilla-bleikur.
Blómgunartími
Vor-snemmsumars.
Hæð
2-3 m
Lýsing
Laufin hárauð að haustinu.Blómin lilla-bleik í fyrstu, fölna seinna.
Uppruni
Yrki.
Harka
Z5
Heimildir
1, http://www.shootgardening.co.uk
Fjölgun
Græðlingar.
Notkun/nytjar
Sem stakstæður runni, í beð og víðar. Lítil umhirða.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem keypt var 2005 og gróðursett í beð það sama ár. Hefur þrifist sæmilega og blómstraði t.d. 2011.
Yrki og undirteg.
Nokkur yrki sem hafa þýðingur sem skrauttré runnar hefur verið gefið nafn.
Útbreiðsla
Löglegt nafn samkvæmt The Plant List of Royal BG, Kew and Missouri BG (2011) er: Cerasus kurilensis (Miyabe) Czerep.