Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Fjallablákolla
Prunella grandiflora
Ættkvísl
Prunella
Nafn
grandiflora
Ssp./var
ssp. pyrenaica
Höfundur undirteg.
(Gren. & Godron) Bolós & O. Bolós.
Íslenskt nafn
Fjallablákolla
Ætt
Varablómaætt (Lamiaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól - hálfskuggi.
Blómalitur
Djúp-fjólublár.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 8 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund nema laufin eru spjótlaga.
Lýsing
Sjá aðaltegund nema blómskipunin er allt að 8 sm há.
Uppruni
SV Evrópa.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beðkanta.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta í Lystigarðinum, sem sáð var til 1989 og gróðursett í beð 1992, þrífst vel.
Yrki og undirteg.
t.d. 'Rosea' , 'Alba', 'Loveliness White' & 'Loveliness Pink'