Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Frúarlykill
Primula x pubescens
Ættkvísl
Primula
Nafn
x pubescens
Yrki form
'Queen Alexandra'
Íslenskt nafn
Frúarlykill
Ætt
Maríulykilsætt (Primulaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Skærgulur.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
10-20 m
Vaxtarlag
Lágvaxnar, þéttar plöntur, ekkert mél á blöðum og blómum.
Lýsing
Laufin heil í þéttum hvirfingum við jörð, mynda smá saman þó nokkrar breiður. Blóm á stöngulendum blaðlausra stöngla í fáblóma sveipum.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
Skipting að vori eða hausti, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í kanta, í skrautblómabeð, í þekju/breiður.
Reynsla
Harðgerð og auðræktuð planta.